Sunday, September 19, 2010

Jæja er buinn að finna lista yfir myndir og þætti sem ég ætla mér að fylgjast með og blogga um.

Myndir
Ghost(1990)-Get ekki fundið hana í augnablikinu, á hana á VHS en bara get ekki spilað hana :/
Sixth Sense(1999)-Bara of góð mynd. Verður gaman að blogga um hana.
300-Mig langar frekar mikið að sjá hana aftur.
Memoires of a geisha-Verður gaman að blogga um þessa mynd.
Detective Conan(allar 14 myndirnar)-Þetta verður gaman :P
Fate/Stay Night Unlimited Blade Work-Bara um leið og hun kemur út. Hef beðið eftir þessari mynd i meira en ár.
Þættir
Hakuouki 2
A certain magical index 2
The World God only knows
Mirai Nikki
Bakuman
Togainu no Chi
07-Ghost
Otome Youkai Zakuro
Nurarihyon no mago

síðan mun ég finna eitthvað meira til þess að blogga um